Þú ert ekki að hugsa nógu stórt. Ekki spurja: Af hverju er ég hér? Spyrðu: Af hverju er ég? Og svarið muntu aldrei vita. Því miður. Mig dauðlangar að vita þetta líka, en ég veit að ég mun aldrei fá svar við þessari spurningu. EN, það er möguleiki að eftir nokkur þúsund ár eða svo, mun mannkynið finna svörin við þessum spurningum. Það eina sem þú getur gert, er að reyna að sjá til þess að mannkynið sé enn til staðar þegar sá tími kemur. Við, sem lifum í nútímanum, erum bara hlekkir í keðju,...