Til að bæta við greinina, og þá eingöngu um þær plánetur sem um var fjallað: Hin tvö tungl Mars, Ótti og Skelfing (ekki ógn) eru ekki eins og okkar tungl í laginu. Reyndar eru þau svo lítil, að þetta eru líklegast bara loftsteinar sem fest hafa á sporbaug um plánetuna. Eins og búið er að minnast á, er loftslagið á Venus með því óvinveittasta í sólkerfinu. Ekki er hægt að kalla þetta “mengað”, en andrúmsloftið er svo sannarlega baneitrað manninum, og ef það er ekki nóg, þá er yfirborðshitinn...