Já frekar, skil samt svo hvernig það er að vera bara stimplaður eitthvað einhverntímann og fólk getur ekki séð að fólk breytist og svona. Bý einmitt nálægt bæ sem flestir krakkarnir gefa mér ekki séns afþví að ég var leiðinleg og ljót þegar ég var yngri.