*ég og mamma löbbum í búðinni* Ég labba við hliðina á henni, kippi svo aðeins í jakkann hennar og segji ‘Af hverju er þessi karl svona feitur?’. Og næstum allir í búðinni heyrðu það, mamma skammaðist sín svo mikið að ég hélt hún færi niðrúr gólfinu. En samt held ég að flestir krakkar hafi lent í því að spurja einhvern afhverju hann væri feitur og svoleiðis.