Ég er 15 ára gagnkynhneigð stelpa. Uuu, gæinn þarf að vera skemmtilegur og góður, ég elska sæt bros. Svo skemmir ekki að vera svona íþróttalega vaxinn, hávaxinn og frekar grannur. Hann verður að slást við mig(ég veit, ehm.). Ég gjörsamlega elska að slást, ég er samt vonandi að vaxa upp úr því. Og bara, að hann sé góður við mig þó hann sé fyrir framan vini sína og ég verð að geta talað við hann í gríni og LÍKA alvöru. Hann verður að vera gáfaður! Og ég verð að geta spilað trivial við hann....