Nei, málið er akkúrat það að fólki finnst það ekkert rangt. Auðvitað er fólkið sem downloadar slatta bara og kaupir ekkert fífl(þ.e.a.s, ef þau hafa virkilega efni á dótinu), en ég til dæmis, fjölskyldan mín er áskrifandi að stöð tvö. Er þá ekki allt í lagi að ég myndi downloada næturvaktinni fyrst að það er búið að borga það fyrir mig? Og ég mun aldrei kaupa plötu páls óskars einfaldlega því ég get ekki ‘sampla’ hana. :)