Hehe, ójá. Á blodvargr síðunni mæli ég með að þú reynir að finna eitthvað með Arditi, Sophia, Derníére Volonté, Henrik Nordvargr Björkk(gaf út 7 klukkutíma ambient lög á 8 diskum), Karjalan Sissit, Nattefrost(hef bara hlustað á þetta á svefnlyfjum.. en er samt flott í minningunni(ekki bm nattefrost btw)), Northaunt, Ordo Rosarius Equilibrio, Rasthof Dachau, Tenhi, Triarii, Vond, Wappenbund Preussen, Wrong Number .. já ég var eiginlega að telja upp nánast allt sem ég hef fundið. hah. þú...