Ekki hugmynd. Það á að fara með þessa starfsgrein eins og allar aðrar að mínu mati, þeir sem vinna við hana eiga að fá öll réttindi annars fólks. Í staðin fyrir að banna þetta og koma þessu í öndergrándið bara, þá ætti frekar að koma þessu á yfirborðið þannig að allir nýti góðs af.