Hefðir alveg mátt sleppa því, þar sem að korkurinn var mjög skiljanlegur… Þetta kemur jafnréttinu við á þann hátt að eins lengi og fólk mismunar kynjunum, eins og þú gerir, þá er það alveg rökrétt, finnst mér, að fólki sé mismunað á vinnumarkaði. Er ekki frekar málið að flokka fólk frekar sem einstaklinga heldur en karla og konur?