Ef að rök þín fyrir því að þetta fólk séu listamenn eru þau að fólkið lifi á styrkjum, þá ertu í rauninni að segja að þetta sé hvaða fólk sem er sem lifir á styrkjum. Ef svo er, þá er líklegra að þetta séu frekar einstæðar mæður og öryrkjar heldur en listamenn, þar sem að enginn fær styrk frá ríkisstjórninni fyrir það eitt að kalla sig listamann, og þeir sem fá slíka styrki eiga þá yfirleitt fyllilega skilið.