Sko, éef að ég væri þú myndi ég fara í skólann sem þig langar meira í… Ég er sjálf svakalega feimin og sýnist það best á því að í grunnskóla átti ég eina vinkonu, og ég kynntist henni alveg fyrir tilviljun, en það er allt öðruvísi að vera í framhaldsskóla, a.m.k. í MA, þar tala allir við alla og maður kemst varla hjá því að eignast vini… Það er a.m.k. mín reynsla, gangi þér vel að velja…