Þetta vitanlega gengur ekki ef það eru ekki allir sáttir, engann veginn bara. Þegar maður er í opnu sambandi þá gildir það að þetta verði að vera með fullri vitund og samþykki allra aðila. Og já, það eru alveg nóg af vandamálum í svona samböndum, mér finnst þau ekki vera meiri en í 1 on 1 samböndum, heldur eru þau ef til vill öðruvísi (eins og að eyða ekki áberandi miklum tíma bara með einum aðila, það býður upp á afbrýðisemi). En ef þetta er eitthvað sem þú myndir hafa áhuga á, þá endilega...