Einmitt, þetta var nógu slæmt þegar ég kom út sem bi (reyndar þá fékk ég meira svona “omg, ertu bi? má ég sjá þig með annarri stelpu?” … og svo, þegar ég kom út sem bi og poly þá var það… “ertu þá alltaf í threesomes” og “má ég þá ekki vera með þér og kærustunni þinni” svo það klassíska “er þetta ekki bara afsökun til þess að fá að sofa hjá þeim sem þér dettur í hug?” Þó ég sé bi og poly, þá er ég ekki lauslát… I have my standards :p