Er það bara ég eða er Íslenska laginu alltaf spáð frábæru gengi. Fyrir síðustu keppnir hef ég verið að byðja fyrir því að Botnleðja verði send en alltaf finnst mér voða svipað lag fara í keppnina. Fyrir keppnina sé ég alltaf eitthverja klausu í blöðunum eða fréttunum um að Íslenska laginu sé spáð einhverju af fyrstu 5 sætunum eða eitthvað. Allveg eins og seinast þegar þessi norðurlandaþáttur var síndur þá spáðu allir “spekingarnir” Íslandi góðu sæti(fékk grænt ljós,sem var besta einkunnin,...