Ég er enþá sár yfir því að Botnleðja hafi ekki farið á sínum tíma, það hefði verið skemmtilegt að senda einu sinni gott lag(finnst mér). Og Mangudai hvernig veist þú að tras-metal virkar ekki ef það hefur alldei verið reynt fyrir Íslands hönd. Við höfum alltaf sent frekar svipuð lög í keppnina og höfum alldrei unnið. Væri gaman að senda Botnleðju til þess að fá eitthvað nýtt í þessa keppni.