Það er voðalega oft þegar fólk fer að tala um trúarbrögð og hina og þessa guði sem fólk fer að tala um hugtakið “trú” yfir höfuð. þegar ég segi að ég sé trúleysingi þá meina ég ekki að ég trúi ekki á neitt bókstaflega, Það væri kjánalegt. Ég trúi til dæmis á þróun mannkyns. En að trúi á einhvern mátt æðri þér er svo allt annað mál. Ég trúi ekki á einhvern dulrænan hátt æðri mér, trúi ekki heldur á drauga eða anda.. Og það að vona kemur því að trúa á eitthvað ekkert við.