Trú var búin til, til þess að gera tilraun til þess að hafa taum á mannfólki. Svona svipað og jólasveinninn. Hagaðu þér vel og þú færð gott í skóinn, hagaðu þér illa og þú færð karteflu í skóinn (jólasveinninn). Hagaðu þér vel og þú ferð til himna, hagaðu þér illa og þú brennur í helvíti (Kristin trú). Þetta er svipað og í ásatrúnni þar sem sagði að konur sem að dóu hreinar meyjar þyrftu að starfa undir einhverri vondri gyðju. Hvers vegna var þessi regla búin til? Til þess að mennirnir fengu...