Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

BOSS
BOSS Notandi frá fornöld 49 ára karlmaður
488 stig
There are only 10 types of people in the world:

Re: Windows Bootloader fer ekki inn !?!?

í Windows fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Nennirðu að skrifa þetta aftur á mannamáli. Það er ekki séns að skilja þetta. Allavega fyrir mig :) BOSS

Re: Fartölvur

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hmmm…þetta er eitt það furðulegasta sem ég hef heyrt! Ég held að ég geti lofað þér að þetta færðu hvergi hér á landi og sennilega ekki erlendis heldur. Nema kannski að þú ætlir að fara að “massa” framleiða þetta. Þá eru til aðilar sem framleiða svona, en bara í miklu upplagi held ég. BOSS

Re: Bios bíbb

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 5 mánuðum
http://www.pcguide.com/ts/x/sys/beep/

Re: Er ekki í lagi með suma?

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 5 mánuðum
kannski…en er ekki nokkuð líklegt að powersupplyið verði orðið að ösku á skömmum tíma. BOSS

Re: Router og þjónar

í Windows fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég gæti trúað að þú þyrftir að tengjast routernum með telnet (192.0.0.1 minnir mig) og stilla hann svo að portin beinist að þinni vél þ.e. þinni IP tölu. Hef lent í svipuðu dæmi og þetta var það sem ég gerði. Þetta á við ef að þú ætlir að fara að nota FTP/HTTP/HOTLINE server. BOSS

Hér er meiri skítur ;-)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
http://www.firmware.fr.st/ Toshiba SD-C2302 (6X/24X) 1013 / 1713 / 1I13 / 1823 / 1125, 1127 / 1217 / 1617 (Known firmware : 1013 / 1l13 / 1W13 - 1W15 / 1713 / 1315 / 1217 / 1617 / 1J19 / 1823 / 1125) 1013 is a firmware for drives in master position. 1713 is a firmware for drives in Toshiba laptop. Use the 1713 firmware only if you have a Toshiba laptop computer and/or a drive shipped with firmware 1713 or 1315!! If your drive is originaly shipped with any other firmware (like 1W13, 1W15…),...

Re: Eldveggur - Útskýring og smá leiðbeiningar

í Windows fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég biðst “hálfgerðar” afsökunnar á linknum á warez/stolna útgáfu af þessu forriti. En málið er bara það að þetta forrit eg ekki lengur í framleiðslu og síða framleiðandans ekki lengur til :( Ég held að Symantech (Norton) hafi keypt þetta. Ath. þetta er er linkur á direct download af forritinu. Þ.e. download gluggi kemur strax upp. Engar upplýsingar þarna.

Kaupum GOÐA pylsur ;-) -nt-

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 5 mánuðum

Re: Dr. Freeeezzzze

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Það er allt í lagi ef að búnaður er að nota sömu IRQ. Bara ef að þau gangi saman :) Nenni ekki að fara nánar út í þetta. En annars…slökktu bara á helvítis screen-savernum. En sennilega er þetta vandamál með skjákortið. Fáðu nýjustu driverana og bios update fyrir kortið ef að það er til. Athugaðu líka hvort skjákortið fær ekki örugglega úthlutað IRQ í bios tölvunnar. BOSS

Grein á leiðinni :)

í Windows fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Það er á leiðinni smá greinarkorn um þetta málefni :) Hver er eiginlega Admin hérna? Asskoti er þetta lengi að mallast í gegn um kerfið… BOSS

Re: Loksins að Hugi hefur tekið framtíðinni :)

í Windows fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Jamm…nokkuð cool! Það eru núna til ýmis forrit til að remota öðrum vélum. Frægasta og lang besta er Timbuktu (www.netopia.com). Það forrit nota ég töluvert í minni vinnu. Besta við þetta forrit er að þú getur stjórnað vélum með MacOS og öfugt. Cool að vera með MacOS á PC vélinni þinni til að stríða öðrum ;) Hin eru VNC og TridiaVNC og eru ekki eins öflug og Timbuktu. Þetta er hugsað fyrir hraðvirkar tengingar en virkar fínt með ADSL 256 heima að stjórna vinnunni á ADSL 1500. Þá verður...

Re: Fyndnar lygar

í Windows fyrir 23 árum, 5 mánuðum
heh…sorry guys ;) Ég sendi inn langa grein í morgun í léttum dúr sem gæti mögulega komið smá lífi í þetta annars ágæta áhugamál…hehe Just wait'n see! ps. Ize…ég veit ekki annað en að það séu bara helvíti fjörugar umræður á korkinum ;) BOSS

Re: Mac & Winblows

í Hugi fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Windows er komið

Re: Fyndnar lygar

í Windows fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hmmmm….skemmtilegt grein hjá þér!!! Á KORKANA MEÐ SVONA HELVÍTIS BULL OG KJAFTÆÐI!!! BOSS

Re: Hvað varð um LS-120?

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hehe… Þetta var ágæt nýjung á sínum tíma…heilum 20MB meira pláss en á ZIP diskum!!! ;) Annars held ég að einu skiptin sem þetta hafi verið notað í einhverju magni hér á landi hafi verið á Mökkum. Og ég hef það frá áreiðanlegum heimildum að þessum drifum hafi fylgt endalaus vandræði frá upphafi til enda. Þannig var nú það. En annars var þetta ágæt uppfinning því þessi drif gátu líka lesið gömlu “góðu” (driver-drifs) disklingana. Eitthvað annað en ZIP. Það er enn í dag hellingur af ZIP drifum...

Re: Windows 2000 problem

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ertu nokkuð að tjúna Biosinn of mikið? Stillt á CAS2 og minnið er bara CAS3…eina sem mér dettur í hug eftir þessar upplýsingar… Þú getur líka skoðað logginn í “event manager” (hægri smellir á my computer og velur “manage”. Þetta er þar undir) BOSS

Re: RAID Driver fyrir Windows 2000

í Windows fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Sko… Mig minnir að RAID tengin séu appelsínugul á Abit borðunum. Ef að þú ert með diskinn tengdann appelsínugult tengi þá verðurðu að nota driver diskettu í setupinu. Hins vegar ef að diskurinn er tengdur í blátt tengi þarftu ekki driver diskettu. Þetta er standard IDE port sem stýrist af kubbasettinu (norður/suður) á borðinu. Tengdu diskinn þarna í rauf merkta IDE-0 eða álíka. Þú “þarft” ekki að nota RAID functionina þó að diskar séu tengdir við RAID tengin. BOSS

Re: Hvort er betra maxtor 7200 rpm eða ibm 60gxp 7200 rpm hard drives?

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Tran: “lol. ég mundi frekar treysta sigza eða izelord heldur en tölvuheimi.. ” …og þá er nú mikið sagt ;) Annars held ég að þeir séu farnir…það er komið áhugamál spes fyrir þá, þar sem þeir hafa ekki undan að bulla…Windows…hahaha BOSS

Re: smá kvörtun hérna!

í Tilveran fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Heh…þetta fer að verða efni í góða sápu. Annars held ég að þið tveir þyrftuð að fara að hittast, já, svona undir öli (þ.e. ef sigzi hefur aldur til) og ræða málin. Það gæti sparað mörg skrif hjá ykkur :) BOSS

Re: Frost í ræsingu???

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 5 mánuðum
…æji…sumir eru bara svona ;)…………… BOSS

Bull

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 5 mánuðum
DÖÖÖÖ…………….. Hver tekur mark á Tölvuheimi??? Ekki ég allavega… Þegar þeir dæma ATI Radeon betra en GeForce 2 ultra, þá er eitthvað alvarlegt að hjá þeim. En samt eru Maxtor diskarnir fínir :)

Re: Hvort er betra maxtor 7200 rpm eða ibm 60gxp 7200 rpm hard drives?

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Málið er að Windows 2000 “original” er ekki með stuðning fyrir ATA66/100. Þurftir að setja inn smá register fix eða nota spes “hotfix” forrit. SP1 lagaði þetta ekki. En aftur á móti er fullur stuðningur við þetta með SP2. Vei Microsoft ;) Það þarf aldrei að setja inn drivera fyrir ATA0 og ATA1 tengin. Þú hefur örugglega verið að nota auka controller á borðinu. Þá þarf undantekningarlítið (vá) að setja inn drivera í byrjun Win2k uppsetningar. BOSS

Re: Falleg tónlist

í Rokk fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hmmmm…kasettur…Er það nú ekki svolítið old? En annars, sæmilegasta safn :) ps. Hver selur ennþá tómar kasettur ;)

Re: Lengi lifi Pixies

í Rokk fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hmmmm…. Fyrir örugglega 10 árum síðan þá var þetta aðal partý hljómsveitin á og í mínum bæ. Allir vissu þá hvað Pixies var. Ég skelli meira að segja ennþá Pixies á “fóninn” yfir bjór og viskíi ;) Pixies Rulez…… Ég er svolítið sammála Lois. BOSS
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok