Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

BOSS
BOSS Notandi frá fornöld 49 ára karlmaður
488 stig
There are only 10 types of people in the world:

Allt annað en ORB !!!

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Fáðu þér bara allt annað (eða flest) annað en ORB!!! ORBarnir eru rusl. Skoðaðu bara review og þú munt komast af því. Þær eru óneytanlega flottar en performancið er verulega lélegt. Ég er að nota pínulitla 3000kr. koparkælingu úr Tölvulistanum (TB 1000 @ 1150) og hann er að keyra núna á 34°C. Fer í ca 50°C undir heavy álagi. Er að spá í að setja stærri viftu á heatsink'ið :) En númer 1-2 & 3…passaðu þig á ORB. BOSS

Re: hvaðan eru bestu móðurborðinn......

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Fyrir AMD… Overclock'n features: ABIT Stability: MSI BOSS

Re: Korpúlfsstaðavöllur

í Golf fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég verð nú að segja fyrir minn smekk að mér finnst nú Hvaleyrin mun betri völlur ;)

INTEL 815 ... nuff said ;) -nt-

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum

Re: Þarft EKKI að formata fyrir fresh install

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Jújú…auðvitað er þetta líka hægt. En það breytir því ekki að það er ALLTAF betra að formata diskinn eða tæma áður en stórt stýrikerfi fer á diskinn! Þá eru gögnin sem fylgja Windows að fara fremst á diskinn og hágmarks hraði næst í kerfinu og engar líkur á að gamalt rusl verði til vandræða ;) BOSS

DÖÖÖÖÖ

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Það er ekki bara vandamálið að USB sé hægvirkt, 11Mbit að mig minnir, þá er les/skrif-hraðinn á þessum drifum örugglega ógeðslega lítill. Ég mundi frekar fá mér FireWire utanáliggjandi harðann disk. Helst ekki neitt fyrir USB þar sem það er svo slooooow :) 240MB…hvað gerirðu eiginlega við aum 240 hægvirk MB? Svo er líka ný komið út nýtt drif frá Iomega sem heitir Peerless. Drifið tekur 10 eða 20GB diska sem tengist við USB eða FireWire. Verð á 20GB drifi með disk USB/FW US$399,-...

Re: ADSL $?

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Varúð! Heimsnet rukkar fyrir innanlands traffík!!!

Re: Hjálp með setup á win2k

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Drengur, það er númer eitt, tvö og þrjú að “uppfæra” ALDREI í Win2000. Eina vitið er að formata (tæma) diskinn í NTFS og setja upp allt frá grunni!!! BOSS

Re: frá ATA-33 í ATA-100...

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Snillingurinnðinn………. BOOT.INI ———– [boot loader] timeout=30 default=multi(0)disk(0)rdisk(0)partition(1)\WINNT [operating systems] multi(0)disk(0)rdisk(0)partition(1)\WINNT=“Microsoft Windows 2000 Professional” /fastdetect ———— Þó að ég sé ógeðslega klár og allt það þá væri gott að fá útskýringu á ofangreindu, snillingurinnðinn………. BOSS

Re: Vantar RAID reynslu sögur

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þá ertu ekki að fá neina hraða-aukningu… Ég treysti IBM allveg fullkomlega og hef ekki áhyggjur af því að annar þeirra gefi sig, allavega ekki miklar ;) Svo, ef að þú vissir ekki, þá eru nokkur ár síðan það voru fundnar upp svokallaðar “backup” stöðvar sem taka gögn upp á tape-drif. Ég nota einmitt svoleiðis til að taka backup af mínum mikilvægustu gögnum. Þetta gerist sjálfvirkt um hverja nótt á virkum dögum. Auto Backup frá kl. 00:00 til 05:00 ca. og Diskeeper keyrir frá ca. 05:01 til...

COOL!

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hvaða týpu og hvað kostar gripurinn?

Meira info takk! -nt-

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum
looser ;)

Come on, er ekki í lagi?...

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hvernig datt þér eiginlega í hug að fá þér SDR kort??? Ég spái að sölumaðurinn sem seldi þér þetta er enn að hlæja! Samkvæmt Anand þá eru ef. niðurstöður á GeForce 256 SDR og Voodoo 3 2000 í QuakeIII á P3 700MHz: (16bit/32bit) Voodoo 3 2000 - 36,4/ekki hægt GeForce 256 SDR - 54,7/36,4 Eins og þú sérða á er meira að segja eld gamla mega low end SDR kortið að baka V3 ;) Prófaðu að stilla kortið þitt á 16 bita og náttúrulega sækja nýjustu Detonator'ana....

Re: Vantar RAID reynslu sögur

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Sko…samkvæmt formúlunni áttu að fá 100% aukningu á “transfer rate” og samkvæmt prófunum gengur það eftir, þ.e. ca 95-100% aukning. Svo færð þú náttúrulega allt plássið á báðum diskunum. 2x30GB diskar = 60GB. Með RAID-1 þá ertu að spegla diskana og over all transfer minnkar örlítið. Með t.d. 2 stk. 30GB diska getur þú aðeins notað 30GB. Þetta er algjört bull að nota nema að þú sér að keyra server. Ég er að nota RAID-0 og það er ógeðslega hraðvirkt. Hátt í hraða á góðum SCSI disk ;) Skoðaðu...

Re: HJÁLP VIÐ KAUP Á FERÐAVÉL

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Mæli eindregið með Mitac. Ég er með rúmlega árs gamla 6020 vél með 14,1" skjá, 500MHz P3 coppermine, DVD, 12GB, 256MB, 8MB ATI. Aldrei klikkað :) Örugglega bestu kaupin í dag. Keypti hana í Tæknibæ. Allt fyrsta flokks nema kannski skjákortið. En í nær öllum vélum seldum hér er einmitt ATI skjákort en þau eru afleit í 3D leiki en fínt í leiki eins og Red Alert og Sim City. Ég veit ekki um vélar hér á landi með GeForce GO en þær vélar kosta örugglega fjandi mikið. Hvað á vélin annars að kosta? BOSS

Re: frá ATA-33 í ATA-100...

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Djö…mar ;) Startaðir þú örugglega ekki vélinni með kortinu, og diskinn á gamla staðnum, áður en þú tengdir hann á nýja kortið? Svona til að fá driverana inn. Annars mundi ég tengja diskinn á kortið, restarta á Win2000 disknum, fara í setup (muna að ýta á F6 til að setja inn driver fyrir ATA100 kortið) og velja einhvern repair möguleika. Svo gætir þú líka athugað með nýrri driver eða jafnvel BIOS update fyrir kortið…eða bara RTFM. Góða skemtun ;) BOSS

Re: win2k problem

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Farðu bara í installið og veldu “Repair”…og…hókus pókus allt í lagi ;)…….vonandi……………… BOSS

Re: hehe smá prob

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hvað varstu eiginlega að fikta maður? ;) Hvaða “beep” kódi kemur? (sjá link á forsíðu). En án gríns…byrjaðu á að athuga hvort öll kort, minni og þ.h. sé ekki örugglega á sínum stað. Svo mundi ég endursetja BIOS tölvunnar. Oftast gert með því að……: 1. Slökkva á vélinni. 2. Taka rafmagns-snúru úr sambandi. 3. Af-rafmagna þig og tölvuna. 4. Fynna batteríið á móðurborðinu, taka það úr, ýta á “flipann” og ýta “contactunum” saman. 5. Setja svo batteríið í aftur. Þá ætti hún að ræsa aftur. Stilla...

Re: Viskí Reykjavíkur

í Djammið fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Mmmmmm…viskí!!! Dimple er málið eða gott single malt…mmmmm…on the rock for me please :) Famous Grouse er ágætt “hversdags” viskí og ætti ekki að drekkast sem “spari” vín ;) Annars á ég helvíti gott safn af viskíi frá 12 til 18 ára “Gold Lable” :)

Re: Hvernig hátalara og hljóðkort?

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Víst er Platinum 15þús króna virði, er að fá mér svoleiðis á næstunni ;) Ég er með Live! value og það er með digital out sem hentar frábærlega fyrir Cambridge DTT2500 Dolby Digital hátalara mína, ekkert suð. Mæli með þessum pakka frekar en DTT2200. BOSS

Win9x/me = BSOD!

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Windows 9x/me er ekki stýrikerfi, punktur. Þetta er giant DOS forrit með ágætu GUI hannað til að gera mönnum lífið leitt og frjósa amk. á 10 mínútna fresti ;) Hættið þessu bulli og keyrið Win NT eða Win 2000 !!!! BOSS

Re: Einhvað vit í þessu?

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Blessaður félagi! Var að líta yfir excel skjalið sem ég fékk á meilinu, ekkert allt of flott boð hjá gaurnum. Hvað varð um það gamla? Þetta er náttúrulega frábær vél sem þú ert að spá í en athugaðu eitt að þú ert að skoða verð á Pricewatch og yfirleitt eru þeir ódýrustu aðilar sem senda ekki hingað til Íslands. Þannig að ég skýt á amk. 15% dýrara verð erlendis þegar þú loksins fynnur aðila sem vill senda þér. Þá ertu kominn í 241.500,-. Svo á eftir að flytja þetta og borga skatta og þ.h....

Með Partition Magic

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Með Partition Magic. Svo er líka, held ég, hægt að gera þetta með einhverju administrator tóli í Win2000. Annars er Partition Magic lang einfaldast :) BOSS

Izelord = fífl !

í Tilveran fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Veistu það Izelord, ég held að þú sért mesta fífl, fáviti og stigahóra sem uppi hefur verið á Hugi.is. Mæli eingregið að þú verðir rekinn með skömm og accountinn þinn eyddur út!!!

P E P S I

í Heilsa fyrir 23 árum, 6 mánuðum
P E P S I E R M Á L I Ð ! ! ! ! ! ! ! ! ! ———————————————- ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok