Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

BOSS
BOSS Notandi frá fornöld 49 ára karlmaður
488 stig
There are only 10 types of people in the world:

Re: Tölvulistinn

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Jahá! Það eru allir að tala um að tölvurnar hjá/frá þeim séu alltaf að bila. Gæti verið, en hvernig bilanir? Ég kalla það ekki bilun ef að Windowsið will ekki keyra, eða það kemur ekkert hljóð úr hátölurunum af því að eigandinn kann ekkert á tölvur og hefur fokkað upp drivernum. Þetta eru ekki bilanir. En þetta eru yfir 95% af bilununum sem koma inn hjá þessum fyrirtækjum (t.d. TB + TL) Þeir eru að selja ágætis búnað frá ágætum fyrirtækjum (MSI, ABIT, CREATIVE o.s.frv.) Næstum sama og allir...

Re: Zyxel Prestige 642R

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Þú þarft að telneta þig inn á græjuna og breyta stillingum þar. Held að addressan inn á Zyxelinn sé 192.168.1.1 þ.e. í gegn um hub. Þú þarft að nota password til að komast inn á routerinn. Gæti verið að ISP'inn/söluaðilinn vilji gera þetta sjálfir. BOSS

Re: Sigzi sir

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Já, það er hægt að breyta nánast öllum videoum yfir í DivX. Ég hef sett myndir úr cameru á Divx og mpg. Fullt af forritum geta converterað þessu. Eitt af þeim betri er Vidomi (www.vidomi.com.). Ójá, þetta er freeware og löglegt forrit ;) Mér skilst að það megi taka afrit af myndunum sínum, en að sjálfsögðu aðeins til persónulegra nota. Heil DVD mynd tekur svo mikið pláss að ég *neyðist* til að þjappa þeim svo að ég geti brent þeim á geisladisk. Ég á því miður ekki DVD brennara. Það er...

Sigzi sir

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Sigzi, passaðu þig núna drengur. Þú ert að auglýsa hér fyrir neðan heimasíðuna þína sem er gerð í Macromedia Flash og Dreamweaver. Bara minna þig á að samkvæmt t.d. verðlista Aco þá kosta þessi forrit samtals 70 þúsund kall. Einhvernvegin efast ég að þú hafir notað helminginn af fermingapeningunum þínum í þessi forrit…hehe. Ekki vera að bögga aðra þegar þú ert ekkert betri sjálfur. So, my point is: Watch your mouth young boy ;) Ekki illa meint, get the point? Kveðja, BOSS

Re: xchat 1.8.1

í Windows fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ok…gef þér séns :) …en annars, til hamingju ;)

Re: xchat 1.8.1

í Windows fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Æðisleg grein….Meira svona……….. Er ekki í lagi með þig Fraggi, að samþykkja svona?…………… :( BOSS

Re: Góður skjár?

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég held að Boðeind sé með Viewsonic skjái.

Re: Besta vopnið í bensínstríðinu?

í Bílar fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Verður þetta ekki bara til þess að álagningin á bensíninu hækkar? Að sögn þeirra er bensínsalan minnsti hlutinn af ágóðanum hjá þeim, þ.e. olíufélugunum.

Re: Eldamennskan

í Matargerð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Að brúna kartöflur er nú ekki flókið ;) 1. bræða sykur á pönnu, passa að hafa ekki of háan hita. Betra að taka sér tíma. (ca 2 - 4 dl.) 2. Þegar sykurinn er allur bráðinn, lækka hitann undir á minnsta straum og setja ca 1 matskeið af smjöri ofan á bráðnaða sykurinn. 3. Þvínæst sturta kartöflunum á pönnuna og hræra örlítið í. Setja svo ca einn til tvo dl. af vatni eða enn betra með rjóma :) út á og hræra stanslaust í. Passa samt að skemma ekki kartöflurnar. Borðist með bestu list :) BOSS

Re: Matarþættir á BBC Prime

í Matargerð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ready, Steady, Cook með svertingjanum er náttúrulega hrein snilld… Kokkurinn í The Naked Chef er svo ógeðslaga smámæltur að það er varla hægt að horfa á þetta ;) Hina hef ég ekki séð mikið af.

Re: kæliplata

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Sko…þetta hefur ekkert með kælingu að gera. Þetta eru svokallaðir “spacer” sem fara á minni örgjörvans (ekki á core'ið) þ.e. ceramic plattans og kæliplötunnar. Eini tilgangurinn með þessu er að minnka likurnar á að þú skemmir core'ið á örgjörfanum með því að pressa kæliplötuna skakkt á örgjörvann. BOSS

en...

í Windows fyrir 23 árum, 4 mánuðum
…6,4 er sá langbesti ;)

Re: windows media player

í Windows fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Þú þarft líklegast DivX ;-) codec til að geta spilað þessa fæla (t.d. kvikmyndir). Hérna er linkur á divx codec: “RITSKOÐAД ps. ég ritskoðaði þetta sjálfur til að vera ekki að angra suma aðila með *warez* áróðir hérna. Farðu bara á www.google.com og leitaðu þar. (ég hlýt að mega segja þetta ;) BOSS

Re: oniii

í Netið fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég vona að þetta ségrín með Skúrítas. Þeir eru mestu fífl á jarðríki, takk fyrir.

Re: Kvörtun yfir Hugi.is!

í Tilveran fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Jamms…hef lent í þessu fokki. Ég er farinn að hafa það fyrir reglu að copy-paste ruslinu yfir í Notepad áður en að ég sendi.

Re: Þetta er MUST SEE

í Húmor fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Snilldin eina…heheheh Endilega skoða guest bookið…msg frá einhverjum íslenskum gaur!

Re: Avi

í Windows fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Rétt skal það vera! Það eru til nokkrar gerðir af “stolnu” MPG (.AVI) codecinu frá Microsoft. DivX og 3ivX eru þær algengustu. Svo eru líka til aðrar útgáfur sem virka t.d. bara á ASUS eða MATROX kort, hef lent í því að video encoduð á ASUS korti spilaðist aðeins á þeirri vél. En þú verður að vita á hvaða formati myndin er áður en að þú spilar hana. BOSS

Re: Móðurborð

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Það er ekki “nauðsinlegt” að installa Windows aftur, nema að þú sért kannski að fara frá Intel yfir í AMD eða öfugt. Þó mundi ég mæla sterklega með re-installi til að fyrirbyggja vandræði. BOSS

Re: 20X CD-R frá Yamaha

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Hmmm… Yamaha eru með “sæmilega” skrifara. Ekki meira. Það sem er lang stærsti gallinn við þá er að það eru svo mikil læti í þeim þegar þeir eru að lesa. Þessu hefur verið líkt við þegar þota flýgur rétt yfir þig. ;) Loksins kom einhver “burn proof” tækni í skrifarana frá þeim. Hefur ekki verið hingað til. Be safe, get a PLEXTOR… ps. Endilega lestu þig til um hlutina áður en þú póstar….fullt af gömlu drasli. BOSS

Re: Öryggisaðvörun vegna Windows XP

í Windows fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Heheh… Apakettir ;)

Hmmm..........

í Windows fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Veistu…þegar ég ríf skjákortið úr vélinni minni kemur ekki BSOD, heldur bara enginn mynd, blanco, nïet. Ég er viss um að það sama gerist með Makkann þinn /;-) BOSS

Re: Skjákort til sölu

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Heheh… Ertu ennþá að reyna að selja þetta *hóst*hóst* /frábæra\ *hóst* skjákort. Hvernig væri að segja sannleikann ;)

Re: Besta diag. forritið er?

í Windows fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Það er til ágætt forrit sem heitit SiSoft Sandra. Það gefur þér næstum allar þær upplýsingar um vélina sem mögulegt er að fá. Plús fullt af benchmörkum. Þú getur fengið prufu útgáfu hérna: http://www.sisoftware.demon.co.uk/sandra/ Fulla útgáfu með meiri möguleikum þarftu að kaupa eða &%$#“%”%%&&#$ ;)

Re: Worst of the [icelandic] web?

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 5 mánuðum
heheh…Þetta er ágætis upptalning hjá þér. Eitt sem pirrar mig oft, man ekki neitt dæmi í augnablikinu, en það er að það er nánast aldrei nein dagsetning á síðunum. Þá á ég við að maður sér yfirleitt ekki hvenær síðast hefur verið átt við síðuna. Frekar pirrandi oft á tíðum. BOSS

Fokking bull

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hvað í andskotanum ertu að bulla drengur! MX hraðari…BULL
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok