Sko…ég held að þú sért eitthvað að misskilja hvernig á að yfirklukka. Númer eitt er að hafa GÓÐA örgjörva kælingu. Til að yfirklukka þarf oftast að HÆKKA spennuna, hún er ALDREI lækkuð. Prófaðu að fara í 1,8V og sjáðu hvað gerist. Það getur líka verið vandamál hjá þér að fara í 83MHz bus því þá fer PCI bussinn í 41.5 MHz. Við svo háa tíðni getur verið vandamál með chippsettið, PCI kort einnig skjákortið. Svo þarftu líka að vera viss um að vera með amk. PC100 minni. Er ekki hægt að breyta...