Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

BOSS
BOSS Notandi frá fornöld 49 ára karlmaður
488 stig
There are only 10 types of people in the world:

Re: Nero vandræði

í Windows fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Eru adminar að höndla með warez? ;)

Re: Icons

í Windows fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Prófaðu að ná þér í tól sem heitir TweakUI og farðu þar í function sem heitir Repair Icons. Sakar ekki að reyna. Já og hættu þessu MP7 bulli…sexan rúlar :) BOSS

Re: Page file(virtual mem) prob.

í Windows fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Gerðu “Custom Size” og veldu ca. 512/512. Ætti að duga í flesta vinnslu á laptop. Á undan þessu skaltu gera í dos prompt “chkdsk/f” og velja “yes” þegar hún spyr hvort hún eigi að athuga drifið við næsta restart. Restartaðu svo, láttu checkdiskið malla, deletaðu öllum temp fælum og defragaðu fokking diskinn. Náðu þér í demo útgáfu af diskeeper og defragaðu með því. Og keyptu svo forritið því að þetta er LANG besta defrag forrit sem fyrirfynnst á plánetunni Jörð :) BOSS

Re: Autoglym. Hvaða bónstöð ? ? ? ?

í Bílar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Hmmm… Prófaðu að hringja í Fíltertækni og spurðu þá. Þeir flytja inn AutoGlym og ættu að vita það. BOSS

Re: AGP4x ekki að virka

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég get alveg lofað þér því að þú færð ekki brot af prósenti í hraðaaukningu þó að þú stillir á 4x AGP. Þú ert með 32MB kort og 4x AGP dótið fer ekki að gera neitt fyrr en að þú ert að nota meira en 32MB í texture memory. BOSS

Re: Hvað fékkst þú í jólagjöf?

í Hátíðir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Það er ekkert annað :) Ég fékk…: Geðveikt Fossil Arkitekt úr frá konunni Metreiðslubók Konfekt, eðalvín og humar frá ánægðum viðskiptavinum. Ásamt einhverju glingri frá erlendum byrgjum :) Kristalsglös Og svo eitthvað smotterí í viðbót. Svo gaf ég sjálfum mér (eða fyrirtækið mitt) eðal Napoleon Cognac. Mmmm… Gleðileg Jól Hugarar BOSS

Re: Samanburður á netverslunum

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Hehe…svona er að nenna ekki að lesa yfir fyrr en eftir á :( Þetta átti náttúrulega að vera “Versla blek…” ekki “Versta blek…” BOSS

Re: Samanburður á netverslunum

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Já svona er þetta víst á Íslandi í dag… Ég versla nú bara aðallega á einum af þessum stöðum. Það er computer.is. Ég versla töluvert þar enda eru yfirleitt bestu verðin þar. Þó að þetta sé rekið af blessaða Tæknibæ eins og mörgum hérna er svo illa við, þá er verðið sem skiptir mig meira málið. Ég hef líka þurft að díla við verkstæðið hjá þeim og hef líka ekkert við þá að kvarta. Það er bara málið að kunna að tala við þessa sauði, virkar 100%. Þór er líka ágætt fyrirtæki en er því miður...

Re: gangzta2?

í Tilveran fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Djö… Væri ekki málið að splæsa fastri ip tölu á kauða og blokkera hann svo :) Ætti ekki að vera mikið mál að fynna út hver fíflið er. Nokkur símtöl til réttra aðila…ekki flókið fyrir Landsíma guttana sem head-admina huga.is

Re: Hvaða fartölvu á að mæla með?

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Hmmm…Það er verið að tala um ferðatölvu! Þú overclockar ekki ferðatölvu! Þær hitna nógu andskoti mikið. Celeron eru líka hræðilegir örgjörvar. Lítið performance fyrir tiltölulega hátt verð. Duron er 100x betri í “low end” vélar. P3 eða Tbird í mína ferðavél, takk fyrir. BOSS

Re: ugh ... Apple á Íslandi

í Apple fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Hmmm…http://www.realworldtech.com/page.cfm?section=news&AID=RWT051400000000

Re: ugh ... Apple á Íslandi

í Apple fyrir 22 árum, 11 mánuðum
EV6 bussinn fyrir AMD er DDR. 133SDR = 266DDR MHz. Og hraðinn tvöfaldast nákvæmlega. Bussinn er “faktískt” séð 133MHz en gengur á 266MHz. Nuff said… BOSS

Re: Sjálfskipting: 1 atkvæði

í Bílar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Jamms…styð sjálfskiptingar. Ef að vélin er sæmilega öflug, þá er unun að vera með sjálfskiptingu. Miklu þægilegri akstur og svo náttútulega allt öðruvísi, mýkra og betra álag á véla- og drifhluti. Og þ.a.l. betri ending. Eyðslan er náttúrulega smá meiri, en þægindin hafa það upp. Svo náttúrulega rúlar að hafa fjarstart eins og er á mínum eðalvagni :) Draumur í dós…en ekki löglegt í beinskiptum bílum. BOSS

Re: Hvaða fartölvu á að mæla með?

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég er með Mitac vél. Hún er að verða tveggja ára og hefur ekki klikkað. Stöðugri en andskotinn. Man ekki hvenær ég restartaði henni síðast, fleiri vikur síðan. 500MHz vinnuhestur ;) Nota greyið á hverjum degi og elska hana…hehe Mæli með Mitac! BOSS

Re: Web camera ?

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Þarf einhvern driver fyrir svona vélar? Sér ekki video forritið alfarið um samskiptin? Reyndu einhver góð video-capture / klippi forrit og athugaðu hvað gerist. BOSS

Re: kalkúnafyllingar??

í Matargerð fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég hef heyrt að fyllingarnar sem hægt er að kaupa frá Argentínu steikhúsi séu alveg frábærar. Mig minnir að þetta fáist í Nóatúni. Svo er náttúrulega hægt að malla fyllingu. Hinar ýmsustu uppskriftir eru til. Kann ekki neina ;) BOSS

Re: Helv.... Outlook!!!

í Windows fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Hehe…gott á þig ;) Reyndu að frelsast og farðu í alvöru póstforrit: Eudora Þá ertu laus við þetta ýmsu outlook-only vírusa og þessháttar bull. ps. Láttu hann bara pakka þessu og senda aftur (.zip .rar) BOSS

Re: Fara í Machintos í gegnum Windows.

í Windows fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Hehe…ég reyndi einusinni að prófa þetta en fékk þetta aldrei til að virka :( BOSS

Re: Villisveppasúpa

í Matargerð fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Hvaða vín er þetta? Geri ráð fyrir að þetta sé koníak. Það er vel hægt að sleppa því, en það gefur mjög gott bragð, sérstaklega í sveppa- og humarsúpur. Þú getur einfaldlega sleppt hveitinu, og þ.a.l. hveitibollunni, og notað bara venjulegan hvítan Maizena sósujafnara. Gerir sama gagn. :) BOSS

Re: Frábær grein !!!

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Mmmm…minns langar í 32MB/s tengingu :) Ætti þetta ekki að vera 32kB/s (en muna samt að lítið k er kíló og stórt K er Kelvin ;) BOSS

Re: Disconnect, Windows eða Siminn?

í Windows fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Getur nokkuð verið að vélin sendi USB portið í sleep eða idle mode eða álíka Bara hugdetta :) BOSS

Re: Verslun....

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Fá ekki alvöru Hugarar spes díl ;) Hvernig væri það? BOSS

Re: Verslun....

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Gott framtak! Hvernig væri að setja upp lista af búnaði sem þú bíður upp á. Helst vefsíðu. Eða eigum við bara sjálfir að skoða listann hjá computer 2000? ;) BOSS

Re: Góð bílasmíði

í Bílar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
hehe…sammála V8. En það er eins og mig minnir að þessi bíll hafi verið VEL þungur. Eitthvað vel yfir 2 tonn ef ég man rétt. Enda smíðaður úr ryðfríu stáli ;) BOSS

Hmmm....

í Flug fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég kvóta hér í eitt af þínum svörum hér á þessum korki: “Af hverju var sá sem byrjaði þennan kork að fjárfesta í FS2000, hann er líka einhver mestu mistök sem Microsoft hefur sent frá sér í sögu Flight Simulator. Kauptu þér frekar FS2002, hann er betri á alla vegi, maður fær betri grafík og betri hraða, hreint ótrúlegt.” Hmmm…hvað er athugavert við þetta?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok