Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hellraiser 3, Hell on Earth (1992) (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: Anthony Hickox. Leikarar: Terry Farrell, Doug Bradley…etc. Special FX: ???? Nú er ílla komið fyrir okkur jarðarbúum því að Cenobitearnir ráfa um götur stórborga óstöðvandi… Eftir að búið er að frelsa Pinhead úr listaverki(sjá Hellraiser) þá náttúrulega eins og mátti giska á fer hann og hans menn að ganga smá berserksgang um bæinn. Nýir Cenobites hafa bæst í hópinn og er enginn þeirra svalur að nokkru leiti. Við sjáum hvernig Pinhead varð að því sem hann er og kemur ýmislegt nýtt...

Hellbound, Hellraiser 2 (1988) (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: Tony Randel. Leikarar: Ashley Laurence, Doug Bradley…etc. Special FX: ???? Eftir blóðbaðið í fyrri myndinni er dóttir Larry's, hún Kristy komin á hæli og enginn trúir henni hvað varðar það sem gerðist í húsinu. Hún vill fá að tortíma blóðugri dýnu sem að Julia dó á en umsjónarmaður spítalans er ekki heill geði sjálfur og er hann búinn að hafa leyndan en brennandi áhuga á kassanum lengi. Hann fer með dýnuna heim og slátrar manni á henni. Eins og í fyrri myndinni þá rís Julia upp...

Hellraiser (1987) (3 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: Clive Barker. Leikarar: Andrew Robinson, Claire Higgins, Doug Bradley…etc. Special FX: Sally Sutton…etc. Larry og Julia eru nýflutt í stórt og fallegt hús. Við flutningana þá sker LArry sig og blóð hellist á blettinn þar sem Frank dó. Blóðið sogast í gólfið og seinna þegar Julia kemur þangað er kominn nýr meðlimur í fjölskylduna, Frank sem er fyrrverandi framhjáhaldið hennar Juliu. Frank útskýrir fyrir henni að hann þarf meira blóð til þess að geta orðið eins og hann var áður því...

Re-Animator ( (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: Stuart Gordon. Leikarar: Jeffrey Combs, Bruce Abbott, Barbara Crampton…etc. Special FX: Anthony Doublin & John Naulin. Vægast sagt furðulegi læknirinn Herbert West er kominn með lækningu við dauðanum. En eins og venjlega þá eru þeir sem fá þessa “lækningu” ekki alveg eins og þeir voru. Greyið fólkið sem hann West vekur upp frá dauðum verða að blóðþyrstum afturgöngum. West fær með sér í lið læknanema að nafni Dan Cain eftir að hafa sýnt fram á ágæti rannsókna sinna. West vekur upp...

The Return of The Living Dead (1993) (4 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: Dan O'Bannon. Leikarar: Thom Mathews, James Karen, Linnea Quigley…etc. Special FX: ???? Freddy er nýbyrjaður að vinna á lager hjá frænda sínum. Frændi hans, Frank, segir honum söguna af því að allt sem gerðist í Night of The Living Dead hafi verið satt. Til að sanna mál sitt sýnir Frank honum lík af afturgöngu sem hafði óvart verið sent til þeirra. Eftir að frændafíflið slær í tunnuna þar sem líkið er geymt streymir út úr henni gas sem vekur allt dautt aftur til lífs… Heppnin er...

Zombie Flesh Eaters (1979) (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: Lucio Fulci. Leikarar: Tisa Farrow, Ian McCulloch, Richard Johnson…etc. Special FX: Maurizio Trani…etc. Myndin gerist á afskektri eyju þar sem prófessor nokkur er “óvart” búinn að vekja upp hina dauðu. Ann, dóttir prófessórsins góða heldur af stað útá eyjuna af því að hún hefur ekki heyrt í pabba gamla lengi og svo fannst bátur hans líka á floti allur í afturgöngum. Því miður fyrir hana og fylginauta hennar þá er eyjan öll morandi í afturgöngum. Dr. Menard vinnur myrkrana á milli...

The Thing (1982) (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: Joh Carpenter. Leikarar: Kurt Russel, Wilford Brimley…etc. Special FX: margir… Myndin gerist á heimskautarsvæðunum(hvorum? man ekki) í útvarðarstöð. Macready, söguhetjan er þar ásamt nokkurm öðrum harðjöxlum sem eyða vetrinum þar. Eftir að, það sem virðist brjálaðir norðmenn drepa næstum einn þeirra við það að reyna að drepa hundsgrey þá fara hlutirnir að breytast. Þeir verða vitni að einhverju ómennsku. Hundurinn var í raun og veru geimvera sem getur tekið á sig nákvæmt form...

Day of The Dead (1985) (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: George A. Romero. Leikarar: Lori Cardille, Terry Alexander…etc. Special FX: Tom Savini. Myndin gerist í neðanjarðarskýli sem er því miður ein af þeim fáu svæðum þar sem líf er eftir. Afturgöngurnar hafa tekið yfir jörðina og nú eru aðeins fáar manneskjur eftir sem vinna að því hvort hægt sé að finna leið til að stoppa þetta. Ekki eru allir sammála um það hvernig á að fara að hlutunum þarna niðri og leiðir það að persónulegu stríði á milli vísindamannana og hersins, sem er ekki...

Dawn of The Dead (1979) (5 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: George A. Romero. Leikarar: David Emge, Ken Foree…etc. Special FX: Tom Savini. Myndin hefst á því að það er búi að lýsa yfir neyðarástandi vegna þess að þeir nýlega dauðu neita að vera dauðir. Allt herlið er kallað út til þess að reyna að uppræta þessu en ekkert gengur það eru alltaf fleiri. Fjórar manneskjur átta sig á því að það þýðir ekkert að vera að hangsa þannig að þau grípa tækifærið og flýja í þyrlu. Þau vita ekkert hvert þau eru að fara en enda á því að setjast að í...

Night of The Living Dead RE-MAKE (1990) (4 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: Tom Savini. Leikarar: Tony Todd, Tom Towels, Patricia Tallmen…etc. Special FX: ???? en undir stjórn Tom Savini. Myndin hefst á því að Barbara og bróðir hennar eru að fara að heimsækja leiði dáins ættingja í kirkjugarði einhverstaðar útí sveit. Furðulegt fólk verður á vegi þeirra í kirkjugarðinum og fyrr en varir þarf Barbara að flýja frá nokkrum óskemmtilegum afturgöngum. Og nú byrjar ballið. Barbara flýr í það sem virðist vera yfirgefið hús en þar bíða hennar nokkur stykki í...

Army of Darkness (1993) (8 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: Sam Raimi Leikarar: Bruce Campell, Embeth Davidtz…etc. Special FX: Anne Hieronymus. Nýjasta(og því miður síðasta) Evil Dead myndin sem er ekki alveg að standast væntingar miðað við fyrri myndirnar. Þessi mynd byrjar akkurrat þar sem 2 endar. Ash sendist aftur í tímann og endar um 1300 e.k. Þar er honum ekki tekið vel í fyrstu og á að taka hann af lífi stuttu eftir að hann lendir. Eftir að hafa sannað sig fyrir íbúum kastalanns sem hann er í þá halda allir að hann sé sendur til að...

Evil Dead 2; Dead by Dawn (1987) (20 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: Sam Raimi. Leikarar: Bruce Campell, Sarah Berry, Dan Hicks…etc. Special FX: Shannon Shea. Evil Dead 2; Dead by Dawn er, ef eitthvað er, frægari en Evil Dead. Sem er ekkert skrítið. Myndin hefst á því að Ash er á leiðinni í kofann með kærustu sinni. Allt er voða rólegt og notanlegt. En ekki lengi(kannski of augljóst?). Kærasta Ash hverfur eftir að ráðist var á hana af “andanum í skóginum”. Ash þarf að berjast einn við þessa veru og endar með því að hún andsetur hendi hans. Ash er...

Evil Dead (1983) (1 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: Sam Raimi. Leikarar: Bruce Campell, Ellen Sandwiess, Hal Delrich…etc. Special FX: Tom Sullivan. Ein besta hryllingsmynd allra tíma er án efa Evil Dead. Það hafa nú flestir séð þessa mynd en ég ætla að fjalla aðeins um hana. Nokkrir vinir halda útí skóg til að eyða helgi í afskektum kofa. Ash, Cheryl, Scotty, Shelly og Linda mæta á staðinn og er greinilegt að enginn hefur verið þarna í nokkurn tíma. Þau fara að koma sér fyrir og eftir nokkra furðulega atburði þá fara þa að skoða...

Friday The 13th; A New Beginning (1985) (1 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: Danny Steinman. Leikarar: Danny Steinman, Melanie Kinnaman, John Shepherd…etc. Special FX: ???? Tommy er vaxinn úr grasi og þvi miður fyrir hann þá er hann sendur á hæli útaf ruglinu sem fylgdi í kjölfar síðustu myndar. Hann sér Jason ennþá í draumum sínum og er orðinn frekar ofbeldishneygður. Þegar fólk fer að deyja í kringum hann gruna allir náttúrulega greyið hann Tommy. Er Jason ekki dáinn fyrir fullt og allt eða…? Þið verðið að komast að því. Nokkrir skemmtilegir karakterar...

Friday The 13th; The Final Chapter (1984) (4 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: Joseph Zito. Leikarar: Joseph Zito, Kimberly Beck, Corey Feldman…etc. Special FX: Tom Savini. Hverjum datt svosem í hug að þetta yrði síðasta Friday myndin? Jæja nóg um það. Jarvis fjölskyldan nýtur sín vel í afslöppun í sveitinni. Eftir svolitla stund kemur hópur af unglingum til að skemmta sér í húsinu við hliðin á þeim. Það er allt í góðu lagi. Tommy er lítill strákur sem er hluti af Jarvis fjölskylduni og vill svo skemmtilega til að hann er hryllingsmynda óður og býr til...

Friday The 13th Part 3 (1982) (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: Steve Miner. Leikarar: Dana Kimmel, Tracie Savage…etc. Special FX: ???? Þessi mynd á sér stað strax eftir lok Friday The 13th Part 2. Nokkrir unglingar fara í smá ferðalag til að dópa, drekka og lifa kynlífi en því miður þá eru þau á heimili Jason's. Þið getið rétt ímyndað ykkur hvað gerist. Eftir smá blóðbað þá fara fleiri að bætast í leikinn, mótorhjólatöffarar komast í kast við krakkana og endar þetta allt frekar skrautlega. Þótt að söguþráðurinn er frekar þunnur þá er hann...

Friday The 13th Part 2 (1981) (4 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: Steve Miner. Leikarar: Steve Miner, Amy Steel…etc. Special FX: Carl Fullerton. Fimm árum eftir Friday The 13th er ákveðið að opna umsjónarmanna þjálfunarstöð rétt við Camp Crystal Lake. Enn og aftur fer vesalings fólkið að hverfa og drepast. Ginny reynir að berjast á móti þessum hávaxna morðingja sem gengur um með poka á hausnum. Endirinn á þessari er ekki síðri en í Friday The 13th og tel ég þetta vera með þeim betri Friday The 13th myndum. Það vantar ekki frumleikann í morðunum...

Friday The 13th (1980) (3 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: Sean S. Cunningham. Leikarar: Adrienne King, Betsy Palmer, Peter Browner…etc. Special FX: Tom Savini. Ég ætla að byrja smá hryllingsmynda-gagrýna-maraþon núna og ákvað ég að byrja á klassíkernum Friday The 13th. Myndin hefst á því að Steve Christy og nokkrir unglingar ætla að reyna að enduropna Camp Crystal Lake sem var lokað 20 árum fyrr vegna dauða drengs og tveggja umsjónarmanna. Allt gengur ágætlega þangað til að unglingarnir fara að hverfa og drepast allt vegna kynlífs,...

Hryllingsmyndir fyrr og nú (83 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Frekar lítið hefur farið fyrir góðum hryllingsmyndum og þá sérstaklega undanfarið og er það líklegast vegna þess að það er meira og minna hætt að framleiða þær og líka það að þær fáu sem hafa komið út núna eru algert rugl. Ég ætla að fara yfir þær bestu í gegnum tíðina og mæla með nokkrum góðum. Ég á um 100 hryllingsmyndir og hef fylgst með hryllingnum í meira en 10 ár núna. Slasher myndir; Það hafa nú flestir heyrt um The Texas Chainsaw Massacre(1974) sem var bönnuð á sínum tíma í Bretlandi...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok