Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Lord of Illusions (1995) (4 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Leikstjóri: Clive Barker. Leikarar: Scott Bakula, Kevin J. O'Connor, Famke Janseen(Goldeneye)…etc. Special FX: Tom Irvin, James Ochoa..etc. Clive Barker er nú langt frá því að vera óþekktur í hryllingsheiminum og á hann allan þann heiður sem hann fær skilið. Hann ber meðal annars sök á Hellraiser(http://www.hugi.is/kvikmyndir/greinar.php?gr ein_id=45292) og Nightbreed. Þessi mynd aftur á móti er ekki jafn þekkt og hinar, ég sé enga skýringu á þessu nema hvað að hryllingsmyndir voru eiginlega...

976-EVIL (1988) (3 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Leikstjóri: Robert Englund. Leikarar: Stephen Geoffreys, Patrick O'Bryan, Sandy Dennis…etc. Special FX: Robyn Jacobs. Ekki er mikið merkilegt við þessa mynd og man ég ekki alveg til hvers ég keypti hana í fyrsta lagi. Var ekki búinn að sjá hana en eitthvað við coverið og náttúrulega það að enginn annar en Robert Englund hafi leikstýrt þessu gerir hana þess virði að eiga. Skondið að sjá þennan sænsk ættaða mann leikstýra, sem við þekkjum aðalega sem Fred Krueger úr meistarastykki Wes Craven....

Resident Evil (2002) (32 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Leikstjóri: Paul Anderson Leikarar: Milla Jovovich, Michelle Rodriguez, Eric Mabius…etc. Special FX: Tanja Drewitz. Jæja, ég man enn daginn sem ég settist niður hjá vini mínum fyrir mörgum árum og hann var kominn með nýjan leik sem kallaðist Resident Evil. Ég leit á coverið og glotti, spurði hann svo hvað í andsk. þetta væri… “Það flottasta í dag”. Þetta var fyrir nokkrum árum þegar Play Station var sem flottust, ég spilaði leikinn og allt í góðu með það og fékk svo áfall núna mörgum árum...

Queen of The Damned (2002) (27 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Leikstjóri: Michael Rymer. Leikarar: Stuart Townsend, Vincent Perez, Aaliyah…etc. Special FX: Bob McCarron. Það er ekki ósjaldan sem að góðar vampírumyndir koma út og alltaf þegar ég heyri um eina nýja fæ ég smá fiðring í magann… Nema núna, þegar ég frétti að það ætti að fara að byggja aðra mynd á verkum Anne Rice(sem eru helv góð) þá varð ég ekki vongóður sérstaklega þegar ég heyrði söguþráðinn. Lestat er kominn aftur og ákveður að gerast rokk stjarna(OMG!) en er það í þeim tilgangi að...

An American Werewolf in London (1981) (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Leikstjóri: John Landis. Leikarar: Griffin Dunne, David Naughton…etc. Special FX: Rick Baker. Fáar varúlfamyndir ná athygli minni, mér hefur alltaf fundist varúlfar hálf asnarlegir(ég ætti nú reyndar ekki að segja mikið). En þessi hefur alltaf verið í mikklu uppáhaldi hjá mér, síðan ég var lítill hefur eitt atriði í þessari mynd verið fast í mér(draumurinn). Furðulegt hvernig svona asnarlegt plott(varúlfa dæmið) getur orðið að svona góðri mynd. Jack og David njóta sín ágætlega í bakpokareisu...

Skilgreining á hryllingsmyndum (38 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Eftir að hafa spurt fyrir um hvað fólk finnst vera hryllingsmynd og lesið svör ykkar hugara við greinum mínum ákvað ég að fjalla aðeins um þetta. Ertu þú kannski einn/ein af þeim sem fílar í botn að láta þér bregða yfir góðri mynd og ferð svo heim með það í huga að þetta var hryllingsmynd? Afhverju kallar þú myndina hryllingsmynd? …af því að þér brá þegar þú horfðir á hana? …eða kannski af því að það sást blóð í henni? Þið ykkar sem svöruðu já við einhverju af þessu eruð á villigötum. Það...

d e m e n t e d (4 álit)

í Smásögur fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Þessi stutta og reyndar tilgangslausa saga var skrifuð núna á hálfum mánuði, með það til athugunar að ég skrifaði ekki meira en sirka 2-3 síður á dag. Ég byrjaði upphaflega að skrifa 40 blaðsíðna sögu sem heitir The Chronicles of Azmodan, vampíru/gothic/ástarsaga, önnur frekar tilgangslaus saga sem byggir mest á lífsreynslum mínum. Demented er líka byggð að hluta til á mínum reynslum og eru þær einu ástæður fyrir því að ég skrifa yfir höfuð, það er ótrúlegt hvað hægt er að gera úr manns...

The Ninth Gate (1999) (15 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: Roman Polanski. Leikarar: Johnny Depp, Frank Langella, Lena Olin, Emmanuelle Seigner…etc. Special FX: Paul Le Marinel & Liliane Rametta. Ég veit nú ekki alveg hvort að ég megi kalla þetta hryllingsmynd en ég geri það samt og gef sjálfum mér leyfi og rökstyð það með því að imdb kalla hana hrylling. Þetta er ein af þeim myndum sem ég keypti án þess að vita neitt um hana. Ég var í árlegu ferðalagi í Svíþjóð þegar ég sá hana á rétt um 1000kr og þar sem að mér leist vel á það sem stóð...

Nosferatu (1922) (15 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: F. W. Murnau. Leikarar: Max Schreck, Gustav von Wangenheim, Greta Schroeder…etc. Það er ekki hægt að sleppa að fjalla um eina best heppnuðustu hryllingsmynd allra tíma, en aftur á móti þá er kvikmyndaheimurinn búinn að breytast svolítið mikið síðan þessi mynd kom út. Þrátt fyrir að öllum nöfnum var breytt og nú er það Bremen en ekki Transylvania þá er þetta fyrsta myndin sem byggð var á meistarastykkinu eftir Bram Stoker. Þegar myndin kom út sáu nú Stoker stéttin í gegnum þetta...

Demon Wind (1990) (3 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: Charles Philip Moore Leikarar: Eric Larsson, Francine Lapensée, Rufus Norris…etc. Special FX: Dan Frye. Ég man þegar ég sá þessa mynd fyrst þegar ég var lítill. Ég bjó við þau fríðindi að geta horft á hvaða hryllingsmynd sem er með leyfi(og nú er ég ekki fjöldamorðingi! spáið í því!). En nóg um biturleika minn á því að hryllingsmyndum og þungarokki er kennt um alla glæpi heimsins. Ég náði mér í þessa mynd útá leigu og horfði á hana, ég var frekar vanur hryllingsmyndum og...

Ghosts of Mars (2001) (10 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: John Carpenter. Leikarar: Natasha Henstridge, Ice Cube, Jason Statham…etc. Special FX: Jim Kail…etc. Jæja þá er komin enn ein mynd eftir John Carpenter sem færði okkur snilldina The Thing og In The Mouth of Madness. Eitthvað rann hann á hausinn núna því að þessi mynd er slæm… Myndin fjallar um í stuttu máli að lögregluhópur á Mars er að fara að ná í fanga sem er í námu nýlendu. Eitthvað er bogið við staðinn þegar þau koma því að engin er sjáanlegur og þegar þau fara að skoða...

The Dead Next Door (1989) (4 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: J.R. Bookwalter. Leikarar: Pete Ferry, Bogdan Pecic, Michael Grossi…etc. Special FX: J.R. Bookwalter…etc. Jæja það mætti nú líta á þetta sem hálfgert grín miðað við það að characterarnir í myndinni heita nöfnum á borð við Raimi, Savini, Romero, Jason, Carpenter og þannig fram eftir götunum. Engu að síður er þetta mynd fyrir hvaða zombie mann sem er. Nú er íllt í efni því að afturgöngur ráfa um götur borgarinnar(hljómar kunnulega?). Útaf því hefur verið stofnuð svokölluð “Zombie...

Demons (1985) (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: Lamberto Bava Leikarar: Urbano Barberini, Natasha Hovey…etc. Special FX: ???? “They will make cemeteries their cathedrals and the cities will be your tombs”… Dario Argento mynd sem ég tel vera hans bestu… ekki eru allir sammála því en allr hafa sínar skoðanir á hlutunum. Blóðbað frá byrjun til enda… Skuggalegur maður með grímu er að dreifa miðum á forsýningu í Berlin. Nokkrir vinirnir ákveða að skreppa á þetta og eru ekki fáir sem mæta á þessa dularfullu sýningu. Myndin er vægast...

Tombs of The Blind Dead (1971) (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: Amando de Ossorio. Leikarar: Lone Fleming, César Burner…etc. Special FX: ???? Frekar gömul mynd þannig að þið sem horfið ekki á myndir nema að tæknibrellurnar eru flawless þá mæli ég með aðþið haldið ykkur frá þessu því að hún er hrikalega gerð varðandi tæknibrellur. Synd að þessi mynd er fremur óþekkt af því að hún er alls ekki slæm, hérna kynnumst við nýrri tegund af afturgöngum sem eru ekki… hvað mætti segja “juicy” heldur meira í þá átt að vera múmíulegar. Þrír félagar eru á...

Ring (1998) (14 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: Hideo Nakata. Leikarar: Matsushima Nanako, Sanada Hiroyuki, Nakatani Miki…etc. Special FX: ???? Eftir langar deilur við Czar um hvaða mynd er besta hryllingsmynd allra tíma ákvað ég loksins að taka þessa “hrikalegu” Ring. Eftir að hafa ekið um allan bæinn í leit af henni(einhver laug því að mér að hún væri fáanleg í Video Höllini) þá hugsaði ég “það er eins gott að þessi mynd er þess virði”. Asakawa er einstæð móðir sem vinnur sem fjölmiðill. Eftir að sú saga er komin á kreik að...

Evil Ed (1996) (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: Anders Jacobsson. Leikarar: Johan Rudebeck…etc. Special FX: ???? Þær eru frekar fáar, þekktar hryllingsmyndirnar sem koma frá norðurlandabúum en hér er ein þannig á ferð og hún hittir beint í mark. Sænsk mynd sem byggir aðalega á blóðbaði og sér maður það strax þegar myndin byrjar og með húmornum veit maður að hér er snilld á ferð strax og maður stingur henni í tækið. Edward vinnur við að klippa myndir og er hann vanur við að vinna við sænskar drama myndir og er hann frekar...

Henry, Portrait of A Serial Killer (1990) (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: John McNaughton Leikarar: Michael Rooker, Tracy Arnold, Tom Towles…etc. Special FX: ???? Of fáar hryllingsmyndir eru bygðar á sannsögulegum atburðum nema þá kannski The Return of The Living Dead og Psycho. En ef þið viljið komast eins nálagt sannleikanum og þið getið um fjöldamorðingja þá mæli ég eindregið með Henry. Henry Lee Lucas er einn af þekktustu fjöldamorðingjum Bandaríkjana og byggir þessi mynd að mestu á játningum hans þótt að hann hafi játað ótrúlegustu hluti og það er...

The Texas Chainsaw Massacre (1974) (10 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: Tobe Hopper. Leikarar: Marilyn Burns, Edwin Neal, Gunnar Hansen…etc. Special FX: var engin sérstakur… Ein umtalaðasta mynd seinni ára. Bönnuð í fjöldanum öllum af löndum og það finnst mér frekar skrýtið… myndin er ekkert til að banna og þar sem að ég er með UNCUT útgáfu af henni þá hefði ég gefið hana út þannig því að það er ekkert í henni til að banna hana útaf. Hlýtur að vera útaf því hvað hún er gömul en samt þá var The Exorcist ekki bönnuð en þessi var það… þetta er alveg...

The Omen (1976) (1 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: Richard Donner. Leikarar: Gregory Peck, Lee Remick…etc. Special FX: ???? Fáar myndir hafa elst jafn vel og The Omen og er þetta núna orðin ein sú þekktasta hryllingsmynd allra tíma við hliðina á The Exorcist. Þessi mynd fókusar ekki á eitthvað blóðbað heldur frekar á söguna sem er frekar mögnuð. Katherine og Robert Thorne eiga von á barni en því miður þá deyr það við fæðingu. Robert tekur á það ráð að ætleiða annað barn á staðnum. Allt er í sómanum og fjölskyldan gæti ekki verið...

In The Mouth of Madness (1995) (15 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: Joh Carpenter. Leikarar: Sam Niell, Jürgen Prochnow…etc. Special FX: ???? Fyrir utan The Thing þá hefur John Carpenter gert voðalega lítið eftirmynnilegt en In The Mouth of Madness er svo sannarlega mynd til að muna eftir. Mörgum finnst myndin ruglingsleg og ég viðurkenni það alveg að þetta er ekki mynd sem nægir að horfa á með öðru auganu. John Trent er ráðinn til að finna út hvað varð um frægan hryllingsbókarithöfund að nafni Sutter Cane. Aðdáendur bóka hans eru gjörsamlega...

The New York Ripper (1 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: Lucio Fulci. Leikarar: Special FX: Frá manninum sem færði okkur Zombie Flesh Eaters og The Beyond kemur enn eitt blóðbaðið. Myndin er með þeim ógeðslegustu(þ.e. gróf pyntingaratriði og þannig) sem ég hef nokkurntíman séð. Lucio Fulci getur bara komið með eitthvað álíka viðbjóðslegt. Það gengur morðingi laus í New York sem myrðir á frekar viðbjóðslegan máta. Frekar leiðinleg rannsóknarlögregla fær að sjá um málið og dregur hann sálfræðing með sér til þess að fá einhvern grun um...

Castle Freak (1995) (1 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: Stuart Gordon. Leikarar: Jeffrey Combs, Barbara Crampton…etc. Special FX: ???? Full Moon Pictures sem færðu okkur Vampire Journals og Puppet Master koma hérna með frekar sjúklega en góða mynd. Það kemur frekar á óvart afþví að þetta er nú frekar mikil underground mynd en bara það að Jeffrey Combs leikur í henni gerir hana þess virði að horfa á, og Stuart Gordon er ekki óþekktur heldur. John Reilly er ný búinn að erfa gamlan kastala á Spáni frá einhverjum ættingja. Hann ákveður að...

A Nightmare on Elm Street (1984) (3 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: Wes Craven. Leikarar: Heather Langenkamp, Johnny Depp, Robert Englund..etc. Special FX: David B. Miller..etc. Án efa ein af þeim frægustu hryllingsmyndum sögunar. ÞAð þekkja flestir A Nightmare on Elm Street og slasherkónginn Fred Kruger. Hún hefur verið sýnd í sjónvarpi en þá frekar ílla klipt því miður og það hefur verið frekar erfitt að nálgast hana á sölumyndbandi þ.e. áður en DVD kom til sögunar. Nancy er frekar eðlilegur unglingur í Bandaríkjunum en hún er með smá vandamál....

The Exorcist (1973) (21 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: William Friedkin. Leikarar: Ellen Burstyn, Max von Sydow, Jason Miller, Linda Blair…etc. Special FX: Dick Smith. Myndin er byggð á bók eftir William Peter Blatty og kom myndin fyrst út 26. december árið 1973. Hér á landi var haldin sérstök forsýning fyrir presta og biskupinn og þeir áttu að ákveða hvort að það átti að sýna myndina á Íslandi. Hún var samþykkt en gekk sá orðrómur að fólki var afhent ælupokar við innganginn og að fólk hefði fengið alls konar köst yfir myndinni....

Hellraiser 4: Bloodline (1996) (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Leikstjóri: Alan Smithee & Joe Chappelle. Leikarar: Bruce Ramsay, Valentina Vargas, Doug Bradley…etc. Special FX: ???? Nú erum við farin að rekja sögu kassans og alls þess brjálæðis. Þessi mynd er bara um sögu kassans útí gegn en hefur sitt skemmtilega plot líka. Ein sérstök fjölskyldan hefur hæfileika til að smíða og hann alls konar “leikföng”. Þetta byrjar snemma á Endurreisnartímabliniu þar sem að maður nokkur smíðar kassan fyrir ríkan mann sem að vill svo skemmtilega til að er...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok