Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Sambandsslit

í Rómantík fyrir 24 árum
ég skil hvernig þér líður, ég hef verið það ástfangin að ég var tilbúin að drepa mig. en það var ég sem gerði þau mistök að segja honum upp, og ég er ennþá í ástarsorg, og er ennþá ástfangin af honum. samt hættum við saman í janúa

Re: Skil ekki...

í Rómantík fyrir 24 árum
að mínu mati er ég ekki myndarleg eða neitt þannig, en ég hef lent í nokkrum sem hafa farið illa með mig… það er bara einn sem var gegt góður og sollis….

Re: Vinabréf

í Rómantík fyrir 24 árum
ég lærði að hafa stjórn á skapi mínu með því að berja hausnum í veginn…. ég fékk bara svo margar kúlur eftir það að ég nánast missi aldrei stjórnina lengur =)

Re: Ég skil ekki...(Kvennfólk!)

í Rómantík fyrir 24 árum
þótt ég sé kvenmaður… þá skil ég ekki kvenmenn heldur!

Re: Geðveikt fólk á irkinu

í Vefsíðugerð fyrir 24 árum
ég nota nú bara ofureinfalt og létt forrit til að gera mínar heimasíður…. kallast homestead…… Svo er ég líka oft á irkinu… en ekki svona seint… heiti alltaf AntiKr|st

Re: vááá

í Dulspeki fyrir 24 árum
dei dja vú (man ekki réttu stafsetninguna) =) I get it ALL the time!

Re: nærföt..

í Tíska & útlit fyrir 24 árum
það skiptir mig svosem engu máli í hvaða nærfötum ég geng í, líka alveg sama hvaða merki það er, svo lengi sem það dettur ekki í sundur…… en, ég samhryggist þér með brjóstahaldarann

Re: stelpur í jakkafötum??

í Tíska & útlit fyrir 24 árum
já, stelpur í jakkafötum er ein hreinasta snilld sem sést hér útá götum Reykjavíkur.

Re: H & M ROWELLS

í Tíska & útlit fyrir 24 árum
that´s nice…. have you ever tried leather?

Re: Miðilsfundur

í Dulspeki fyrir 24 árum
já, ég fór til miðils um daginn, og fékk að vita ýmislegt um sál mína framtíð og svoleiðis dót. Segja allir að þetta sé satt, af því að það sem miðillinn sagði lýsti mér best eða eitthvað álíka

Re: Tannlæknirinn

í Húmor fyrir 24 árum
LOL!!!

Re: Andkristnihátíðin - 7 nób.

í Metall fyrir 24 árum
Anti kristnin lifir alltaf In nomine Dei nostri Satanas Luciferi excelsil!

Re: Grátt í tísku???

í Tíska & útlit fyrir 24 árum
ertu rugl/uð/aður?! grátt?! í tísku?! Það væri mesta brjálæði og toppur geðveikinnar!

Re: Sniðugt!

í Tíska & útlit fyrir 24 árum
svart…… leður…… nammi….

Re: Að vera eða ekki vera öðruvísi!

í Tíska & útlit fyrir 24 árum
hmm… fólk klæðir sig eins og það vill og því stoltara sem það er því betra. En hey, hvað varstu eiginlega að reykja þegar þú skrifaðir þetta?

Re: Vetur að ganga í garð?

í Tíska & útlit fyrir 24 árum
hmmm… fáðu þér síða leðurkápu, góðar leðurbuxur, og stóra peysu með hettu og yður mun ekki verða kalt

Re: tíska á íslandi!

í Tíska & útlit fyrir 24 árum
Sko, ég kaupi aldrei nein föt í tískubúðum.. því að mér finnst alveg ógeðslegt að vera alveg NÁKVÆMNLEGA eins og allir. Gallinn við Ísland, er sá að það kaupa eiginlega allir fötin sín í sömu búðunum, og er allir eins. It sickens me! Ég geng bara í mínum yndislegu leðurbuxum eða þá að ég sauma mín föt sjálf.

Re: Re: Bara í Ameríku.....

í Dulspeki fyrir 24 árum
Gourry: ég vona svo sannarlega að þú hafir ekkert á móti Manson hópnum! *urrrrr* BTW: þetta er ekki gengi, hefur aldrei verið og mun aldrei vera, it´s just one big happy family

Re: D&D 3rd Edition

í Spunaspil fyrir 24 árum
AD&D er bara snilld frá upphafi til enda…. það er allavega mitt álit

Re: Re: Miðilsfundur

í Dulspeki fyrir 24 árum
hey, ég er búin að vera skyggn alla mína ævi, og eru flest allir í minni familíu skyggn. Þótt maður hittir einhverja aðra skyggna manneskju, þá hættir maður ekkert að vera skyggn.

Re: Re: Miðilsfundur

í Dulspeki fyrir 24 árum, 1 mánuði
Ég vissi alla áhættuna sem ég var að taka þegar ég fór í andaglas, og ég geri það ekki aftur. Ég lenti reyndar í einu hræðilegur þegar ég fór í andaglasið hérna um daginn, en það er frekar erfitt að útskýra. Það var miðill sem tók viðtal við mig, og sagði mér frá framtíð minni, og gaf mér ráð um hitt og þetta, spáði fyrir mig og svoleiðis. En Sálarrannsóknar skólinn er staðsettur í Síðumúla 31 ef ég man rétt.

Re: Re: Miðilsfundur

í Dulspeki fyrir 24 árum, 1 mánuði
hvernig skyggn? ég finn og sé anda (ef við skulum nú kalla það þessu orði) svo er ég líka skyggn á annan hátt: ég finn hvernig fólki líður, og ég get séð ýmislegt um að með því að horfa bara í augun á þeim, og get líka stundum lesið hugsani

Re: Ef stelpa tölvuleikur

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Hvað í fjandanum er svona skrítið við að stelpur spili tölvuleiki? Afhverju finnst sumum það svona skrítið? Jú, það er eitt svar við því: Þeim sem finnst skrítið að stelpur leiki sér í tölvuleikjum, eru þannig menn, að þeim finnst að konan eigi að vera heima að passa börnin og í eldhúsinu. Ég skal segja ykkur eitt, þið getið alveg eins eldað ofaní ykkur sjálfir, og hvað með börnin? Bara að kaupa fyrir þau tölvur líka!

Re: Re: Re: Stelpur og Diablo 2!!

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
dogdamnit er rétt skrifað hjá mér, því af því að ég myndi víxsla þeim tilbaka, þá kæmi út orð sem ég segi aldrei

Re: Því að kvarta

í Tíska & útlit fyrir 24 árum, 1 mánuði
allt á íslandi er dýrt, það er feitasta staðreynd sem við getum nokkruntíman hugsað okkur. t.d. er mér samt alveg persónulega sama hve dýrt þetta er, því að ég er eiginlega alltaf í sömu buxunum (leður), og þeir sem kvarta mest undan þessu eru gelgjurnar… þær eru einu manneskjurnar sem kaupa svona 23489056218056 tonn af fötum á hverri viku, því þeim finnst þær þurfa að ganga í tískunni. etc. etc. etc. frekar myndi ég bara gera eins og Hulda lagði til: vefja utan um mig gömul lök!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok