Mamma mín og pabbi keyptu handa mér sígarettur þegar ég var undir lögaldri. En það var einfaldlega vegna þess að áður en þau keyptu fyrir mig, þá var ég farin að stela pökkum af mömmu, ljúga fyrir að ég hafi gert það, stela af öðru fólki, sníkja og jafnvel stela úr sjoppum eða búðum. Þau keyptu ekki handa mér áfengi, í staðinn fór ég í landann. Er það betra? Það er ekki eins og það sé foreldrum mínum að kenna að ég hafi byrjað að reykja. Foreldrar mínir voru ábyrgir fyrir mínar gjörðir, og...