Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Mismunandi þýðingar...

í Borat, Ali G og Bruno fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ok.. þið vangefnu börn sem hafa verið að kalla hana Huldu ýmsum illum nöfnum og komið með fáránleg comment og læti.. ég hef aðeins eitt til að segja við ykkur: Þið ættuð að taka hausinn útúr rassgatinu á ykkur og HUGSA áður en þið framkvæmið. Ykkur fannst þetta kannski mjög fáránleg grein eitthvað, en í rauninni er hún það ekki. Hún er ekki að taka nein stig frá ykkur, en það ætti hinsvegar að taka svona nokkur hundruð stig af ykkur. Því þið eruð að særa blygðunarkennd hennar, og það ætti...

Re: 3 ár!!!

í Rómantík fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Til hamingju þið tvö =) Megi hamingja hinnar sjöundu sólar og hin mesta velgengni fylgja ykkar til enda ævi ykkar. Og megi fegurð og gáfur fylgja börnum ykkar =) Axelma

Re: Í sambandi við andaglas...

í Dulspeki fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Það er margt sem hefur komið fyrir hjá fólki sem hefur farið í andaglas, og þegar ég fór í andaglas, í fyrsta og síðasta skipti, þá settum við smjör á glasið þannig að það mundi sjást hvort einhver væri að hreyfa, og allir voru með nöglina á glasinu. Það endaði með því, að ein stelpan í þessum stóra hóp sem var þarna, fór að kvarta undan verk í bakinu, og þessi sama stelpa sat við hliðina á mér, ég og stelpan sem sat hinum megin við mig (við erum báðar skyggn) litum þá á hana, og sáum báðar...

Re: Imaginary World

í Ljóð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Nice poem… But why go to Heaven?

Re: Tinni og Tobbi ganga í sólarlagið

í Ljóð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
LOL LOL LOL, þetta er hreinasta snilld!

Re: Aphex Twin

í Raftónlist fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Mest snilldar lag sem Aphex Twin hefur gefið út er “Start as you mean to go on” Það er alger synd að hann skuli vera hættur ;/

Re: Óheppni frá Helvíti

í Rómantík fyrir 23 árum, 6 mánuðum
BTW Perizad… I know who you are….

Re: þori bara ekki...

í Rómantík fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég skil alveg hvernig þér líður :/ Sjálfsálitið mitt er líka frekar.. dauft, óg ég þori mjöööög sjaldan að reyna við stráka, en samt hefur þó oft verið hrósað mér fyrir að vera sæt eða eitthvað álíka, þó að ég eigi erfitt með að gera það sjálf, þá ættir þú að reyna að taka öllum hrósum sem þú færð mjög inná þig =) það bætir mikið.

Re: Óheppni frá Helvíti

í Rómantík fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég þakka góðar ábendingar Perizad.. Og já, ég skal reyna að drífa í að leigja þessar spóulur ;) Ætti kannski að láta sjá mig oftar…

Re: Lífið: hefur það eitthvað gildi?

í Heimspeki fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Tilgangur lífsins, er sá, að vita ekki hver tilgangurinn er. Ef þið pælið í þessu, þá fattið þið hvað ég á við…

Re: til Simpsons and Futurama fans

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég meina, ef þið ættuð lítið barn, sem væri svona 8 ára gamalt og það væri að væla um eitthvað, kvartandi og kveinandi og væri bókstaflega að springa úr frekju, mundið þið þá ekki frekar gera hlutinn sem barnið bæði um ef það bæði fallega, í stað þess að öskra og væla?

Re: til Simpsons and Futurama fans

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ef að honum var kickað útaf huga, þá er ég svo aldeilis ekki hissa. Vefstjórar hérna á huga gera allt til að verða fólki hérna til geðs, en eina sem sumt fólk hefur að gera, er að velta sér uppúr sinni eigin frekju og kvarta og kveina. Það væri kannski betra ef að fólk mundi kannski skrifa formlegt bréf til þeirra sem sjá um þetta áhugamál, um að búa til sérstakt áhugamál fyrir þá sem vilja Futurama. Og líka að sleppa öllum dónaskap og hortugheitum, og sleppa öllu væli líka. Þá væri kannski...

Re: Óheppni frá Helvíti

í Rómantík fyrir 23 árum, 7 mánuðum
First of all, þá var ég nýkomin útúr meðferð.. var inni í 2 1/2 mánuð, og þessi strákur sem ég var með, beið eftir mér. Ég fór í meðferð vegna hegðunarvandamáls, sem er núna viðurkennt sem mistök foreldra minna. Mamma þessa sama stráks var alltaf að kenna mér um að honum hafi gengið illa, og hún var að kenna mér um hluti sem gerðust langt áður en ég even kynntist honum. Og einmitt útaf því, fannst mér eins og ég væri að eyðileggja fyrir honum með því að vera með honum. Þannig að stuttu eftir...

Re: Það er barnalegt að finnast Töff að reykja!

í Heilsa fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég er stolt af þér Hulda mín =D *knús* *koss á kinnina*

Re: Rómantík...

í Rómantík fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Sammála þér í þessu.. þótt ég hafi nú engann kall til að vera rómó við. Sælla er að gefa en þiggja!

Re: Hvað er málið með klæðaburðinn....

í Tíska & útlit fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Klapp fyrir Huldu =) 100% sammála =D

Re: Æðri tilvera eða bara heilastarfsemi?

í Dulspeki fyrir 23 árum, 9 mánuðum
No pain, no brain!

Re: Nostradamus, einhver ?

í Dulspeki fyrir 23 árum, 9 mánuðum
hann spáði líka að ef að “maður blóðsins” yrði forseti bandaríkjanna, þá kæmi þriðja heimstyrjöldin og allir á þessari jörð mundu drepast…. cool, huh? ;) og “maður blóðsins” er Al Gore á latínu =)

Re: Svefnganga eða dularfullur næturgestur

í Dulspeki fyrir 23 árum, 9 mánuðum
It is only of the matter what you are ready to believe…. If you don´t lighten up your imagination, and start to believe things excist, then I don´t think you will ever find the answer to your question.

Re: Er þungarokk tónlist djöfulsins?

í Dulspeki fyrir 23 árum, 10 mánuðum
In nomine Dei nostri Satanas Luciferi excelsil DUDE! =)

Re: Satan í tarot stuði

í Dulspeki fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Excuse the english, but there is something shitty going on here and I can't write anything in Icelandic unless i want it to be like ‘eg sp’ai 'i tarot… fattidi… en eg spai i tarot og ef tig vantar eitthver rad eda eikkad, ta er bara ad lata mig vita…

Re: Re: Ertu viss?

í Dulspeki fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Ég er búin að fara niður í hjartavernd, þeir segja að það sé ekkert að, bara smá óregla á hjatslættinum í mér. etc. etc. og, ég kann ekki faðirvorið! =( (til honey (eða hver sem sagði mér að fara með faðirforið))

Re: miðilsfundir

í Dulspeki fyrir 23 árum, 12 mánuðum
maður er aldrei of ungur til að fara á svona, nema að maður kunni ekki að tjá sig, ég held að það kosti nú ekki mikið. En þegar ég fór þá leið mér gegt vel, mikil öryggiskennd, og svo líður manni miklu betur eftir á.

Re: Gjafir

í Rómantík fyrir 24 árum
ef þér langar að gefa kærastanum eitthvað, skoðaðu þá hlutina sem hann á, og reyndu að velja eitthvað sem passar við persónuleika hans, eða jafnvel dragðu hann með þér eitthvert til að velja

Re: Hugmyndir að góðu en ódýru Rómantísku kvöldi

í Rómantík fyrir 24 árum
það fer bara eftir persónuleika hverrar og einnar manneskju
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok