Ég mæli með því að þú lesir tengilinn í Halloween skjölin sem ég lét fylgja með (varðandi klekki ;).Ég skal kíkja á þetta. Takk :) Linux útgáfur eru með installer, til að mynda er Red Hat,Fedora Core og Linspire o.fl. Þeir eru alveg sambærilegir við Windows install processið. Önnur kerfi fara eingöngu í gegnum command-line, svo sem Gentoo. Ég skil ekki hvað þú ert að fara með að þau séu ekki með eins gluggakerfi og installer. Þetta snýst um að hafa val, alveg eins og að velja um MacOSX eða...