Getur vel verið. Maður heyrir báðar hliðar margoft og allir virðast geta sannað á móti hvor öðrum hvort sé rétt. Hins vegar erum við ekki í neinum vandræðum varðandi orku því við getum alltaf gripið til kjarnorkunnar ef nauðsynlegt verður. Kjarnorkan er jú einn hreinasti orkugjafi sem við eigum völ á á jörðinni, en einmitt hræðsluáróður kemur í veg fyrir að hún nái þeim vinsældum sem þarf til að minnka olíunotkun. Það er nefnilega stór misskilningur að kjarnorka sé hættulegur orkugjafi, því...