Ertu eitthvað steiktur… Í fyrsta lagi var Ljungberg vælandi og skælandi allann leikinn eftir að Scholes tæklaði hann fyrst (rosalega ljót tækling reyndar, stórhættuleg), svo getur Ljungberg sjálfum sér um kennt þegar Nistelrooy hrinti honum, því Nistelrooy var að hlaupa í átt að boltanum og þá kemur Ljungberg og stígur viljandi fyrir hann, þannig að Nistelrooy hrinti honum einfaldlega frá. Svo þegar Nistelrooy átti að hafa heimtað þetta ógurlega víti sitt (sem var náttúrulega ekki víti), þá...