Já var það ekki. Það fyrsta sem þér dettur í hug er atvik síðan fyrir 3 árum, sem vissulega var tómt bull (Ferguson þ.e.a.s). Svo viðurkenndi Ferguson nú síðast bara um helgina að þeir hefðu spilað ömurlega gegn Man.City. Það eru svo óteljandi skiptin nú síðustu ár sem Wenger hefur fari að grenja yfir einhverju (furðulegt að það gerist bara þegar þeir tapa eða missa mann útaf), leikmenn lagðir í einelti, dómararnir arfaslakir, völlurinn lélegur o.s.frv o.s.frv!