Serial ATA hefur fleiri kosti en minnis snúrur. Primary, secondary, Master, slave kerfið er, að mér skilst, gjörsamlega horfið og því er ekkert meira vesen við að stilla jumpera og snúrur heldur seturu hann bara í samband og formattar. Ég endurtek að ég er ekki 100% viss á þessu en þetta minnir mig að ég hafi lesið um daginn. En SCSI framyfir IDE er tilgangslaust eins og segir hérna að ofan nema að þú ætlir að gera vefþjón sem kemur til með að svara gífurlegu magni fyrirspurna. Svá er málið...