Hversu mörgum lyfjum þarft þú annars sjálf á að halda? Ég forðast það reyndar að þurfa að taka lyf, en stundum þarf ég að taka lyf til þess að geta náð bata af síendurteknum krankleika. Þetta eina lyf sem að ég hef þurft að taka er verulega niðurgreitt, enda myndi mánaðarskammturinn kosta mig yfir 15þ krónur, en þess í stað greiði ég 3þ krónur. 12þ krónurnar koma þó ekki allar frá þér, heldur er ég þegar búinn að borga það margfalt í skatta fyrir þann mánuðinn. Mjög líklega er of miklu af...