Fyrsta hjálpin er sú að losa þig við þágufallssýkina, ÞIG vantar hjálp, og því ættir þú að segja “Mig vantar smá hjálp”. Hvað læsingu varðar þá fer það eftir því hvernig vefþjónn er á bakvið, með Apache er ekkert mál að nota svokallaðar .htaccess skrár, og IIS er með eitthvað directory kerfi. Svo er hægt að nota PHP (og ASP) líka til þess að verja síður, og að endingu er hægt að notast við JavaScript, en þá er vörnin orðin sama sem engin.<br><br>– Summum ius summa inuria