Fyrst smá leiðrétting: Það er rangt að form þurfi að vera post til þess að hægt sé að dæla út $nafn_breytu, get virkar á nákvæmlega sama hátt. Í annan stað þá er það nokkurn vegin augljóst að þægilegheit kóða ráðast af þeim sem lesa hann, sumum finnst php þægilegri, öðrum ASP (ég er meira fyrir PHP en sökum vinnu minnar hef ég skrifað í ASP, það er hægt að nota það en mér finnst það mun síðra) og öðrum JSP. Svo skiptir kostnaðurinn máli, þú þarft að borga fyrir Windows 2000 (20-30.000 krónur...