Ég verð nú að segja það að ég virðist vera á öndverðri skoðun við nokkurn veginn alla sem hér eru. Mér fannst voðalegur B-myndafnykur af þessu. Af hverju? Tæknibrellur voru flestar frábærlega gerðar þannig að það var ekki út af þeim. Myndin náði aldrei að grípa mig, aldrei. Leikurinn var ofleikur, þetta er vissulega dramatískt verk, og það komu góð augnablik í myndinni, en mér fannst sem að ef að myndin hefði heitið “The nine that went to return a ring” en ekki “Fellowship of the Ring” þá...