Málið er ekki hvort þau verði hrædd við að spila tölvuleikinn. Málið er að þau hafa ekki náð þeim andlega þroska sem að leyfir þeim að hugsa hlutbundið, fyrir þeim er tölvuleikurinn að mörgu leyti bara “alvöru” dæmi. Hættan er ekki sú að þau verði hrædd við tölvuleiki, hættan er sú að þau verði siðblind eða þess háttar, finnist alveg sjálfsagt að maður og annar sé barinn og hann hafi átt það skilið (eins og yngri kynslóðin virðist vera nú til dags, ofbeldið alltaf að verða grófara hjá æ...