Jæja, nú verð ég eins og alltaf að fara að róta til í “leiðilegu” umræðunum, en mér finnst samt þetta mál eigi umræðuna skilið. Þetta er ósangjarnt -MJÖG- að mínu mati og er mál sem hestamenn ættu ekki að sætta sig við. En best að útskýra hvað ég er að tala um yfirhöfuð, áður en ég byrja! Norðlingaholtið, hesthúsahverfi rétt hjá Fákshúsunum (ef maður fer í gegnum undirgöngin og upp bröttu brekkuna er maður kominn), rauðhólar eru þarna rétt hjá og mjög fallegar útreiðaleiðir, ef ekki einar...