Hæhæ hestahugarar! :) Það er svo langt síðan að ég hef sent grein hingað inn, svo ég ákvað að setjast niður og biðja ykkur um smá ráðleggingu og hjálp; Ég á meri sem er á fimmta vetri, undan Skorra frá Gunnarsholti, sem ég er farin að ríða nokkuð mikið. Hún er mjög þæg, hefur gaman af allri vinnu, og er sjálfstæð og viljug. Nú er svo komið að því að ég þarf bráðum að fara að gangsetja hana! Ég hef unnið með marga hesta í sambandi við tölt; hesta sem binda sig, hesta sem vilja ekki tölta, og...