Ég samþykkti þessa grein því það var ágætis pæling þarna í gangi (finnst mér). Þ.e. sumir eru búnir að vera rosalega lengi á bretti, en ekki verið að leggja neitt rosalega mikið á sig og þar af leiðandi ekkert æðislega góðir á bretti. En svo eru aðrir sem eru búnir að vera kannski hálft ár eða svo á bretti, og eru strax orðnir alveg brjálæðislega góðir. Þetta er alveg rétt hjá StettJ að það fer rosalega eftir líkamsbyggingu, og hversu mikið maður er tilbúinn að taka áhættu. Sumir eru...