Það er skylda hjá okkur að hafna copy/paste greinum, reyndar vitum við ekki alltaf ef um copy/paste er að ræða svo að það eru fullt af greinum sem að leka í gegn. Auðvitað væri mjög kúl ef að þið getuð þá bara fjallað um sama mál með ykkar eigin orðum og sleppa copy/paste-inu og segja þá að heimildirnar séu frá viðkomandi vefsíðu. Það er líka allt annað að þýða greinar, ef að þið þýðið erlenda grein, þá er það ekki ritstuldur þar sem þið eruð að skrifa greinina sjálf með ykkar eigin orðum,...