Miðað við hvað myndin er gömul, þá er hún ennþá svo góð, líka af því leyti að sumar brellurnar eru svo raunverulegar, t.d. þegar hún snýr hausnum á sér í heilan hring.
Ég fór á Hróarskeldu í fyrra og sá þar Laurent Garnier, Roni Size, Luke Slater, Bad Company og fleiri, það var sjúkt. Að vera á þessum tónleikum life er allt of gaman. Vildi að ég væri að fara aftur í ár en svo er ekki.
Ég hef ekki farið, en mér skilst af manitou (hvað varð annars um hann) að það sémjög gott færi á snæfellsjökli á sumrin. Það er einhver skáli þarna sem hægt er að gista í. Annars hef ég ekki sjálf farið þarna svo að það væri ágætt ef einhver annar myndi leiðrétta mig.
Þegar ég var yngri, þá fór pabbi eða bróðir minn oftast í ríkið fyrir mig en þegar ég var 17 fór ég alltaf sjálf. Þá fór ég alltaf í kópavoginn sem er ekkert svo erfitt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..