Málið með raid0 er að hverri skrá, sem fer á harða diskinn, er rifin í marga búta og sett síðan á báða diskana. Þar af leiðandi ertu að skrifa 2 minni búta heldur en upprunalegu skrána og á tvo diska. Aftur á móti kemur það að ef annar diskurinn failar þá taparðu öllum gögnunum þínum vegna þess að þau spönnuðu báða diskana.