Ég vona að þú vitir að linux er þá mun betri kostur fjármagnslega séð, þar sem mac og aukahlutir fyrir þær eru over-priced til helvítis, auk þess sem það er hægt að velja um svo margt í linux, þ.e. flókin/einföld kerfi o.s.frv. Maður þarf ekki mac til að vera “víruslaus”, það eina sem mac hefur fram yfir aðrar tölvur er búnaður til hljóð og myndvinnslu. Ég er samt ekki að segja að mac sé lélegt stýrikerfi, heldur er það drullu gott kerfi en bara á macka, vegna búnaðar.