Þetta virðist ennþá vera vandamál hjá mér. Windows virkar fínt þangað til maður byrjar í einhverju heavy forriti (tölvuleikjum, 3dmark o.fl.), en þá krassar hún semsagt, ekkert bsod og ekkert kernel memory dump nema stundum(ekki nærri því alltaf) er hægt að fá forced dump(ctrl + scroll lock x2), annars drepur þetta tölvuna oft strax. Þetta síendurtekna crash hefur nú eyðilagt raid arrayið mitt, þannig að maður er orðinn nett pirraður á þessu. Þætti ágætt ef þú eða einhver gæti hjálpað mér að...