Það er nú bara þvæla að liturinn minnki þar sem hann er fastur í húðinni en ekki á yfirborði húðarinnar, húðin brennur við ljós/sólarljós sem gerir að verkum að brúni liturinn myndast. Þetta er í raun eins og að brenna brauð eða eitthvað, brauðið verður svart þegar það brennur, eins er með húðina. Þannig það skiptir engu máli hvort þú farir í sturtu eftir á eða ekki.