Ég er ekki frá því að Snorri Steinn hefði átt að vinna þetta, hann er talin bestu kaup í dönsku deildinni þetta árið og er að standa sig mjög vel þar, hann er valinn í heimsliðið til að spila í Kairó og mætir annað en Óli (sem var því miður meiddur) og hann er bara búinn að vera að gera góða hluti á þessu ári. Vissulega koma Margrét, Guðjón, Óli og Birgir fast á eftir honum, en þetta er bara mitt álit.