Ég er ekki frá því að án innflytjenda væri ísland ennþá á árinu 1998 hvað varðar byggingar, iðnað, matvöru og svona væri lengi hægt að telja upp. Ef innflytjendur væru ekki á Íslandi værum við heldur ekki að fylla upp í öll þau störf sem þarf að fylla í, t.d. þrif á spítölum, og tala nú ekki um gangaverði í skólum, ég er sjálfur í grunnskóla og það eru held ég 5 af 8 gangavörðum skólans útlendingar, en þetta er líka allt mjög skemmtilegt fólk þannig ég skil ekki af hverju er verið að kvarta....