Ég á Custom Shop stratocastera og signature stratta. Ég myndi ekki setja 260 þúsund á þá, finnst það ekki sanngjarnt bara vegna þess að gengið er óhagstætt, ég skil heldur ekki hvað er sjaldgjæft við þennan gítar, þeir voru framleiddir í bunkum og hægt að kaupa þá á mörgum stöðum. Best finnst mér samt að þessi gítar sé ekki fyrir byrjendur, er gítarkennari sjálfur og finnst þetta comment út í hött. Betra er að byrja með ágætis verkfæri í staðinn fyrir að kaupa sér ódýrari gítar og vilja...