Bara muna að þegar þið sólóið að elta chord tones, t.d þegar spilið er C-F-G að byrja sólóið á rót, þríund, fimmund í c, bara t.d, getið þess vegna notað sjöund en síðan þegar lent er á f að lenda þá á rót, þríund, fimmund í f þá hljómar þetta dálítið eins og þið vitið hvað þið eruð að gera ekki einhverjar random nótur út í loftið.